Listamannabærinn Hveragerði – fyrstu árin

29 jún
29. júní 2012

Myndir frá opnun sýningarinnar „Listamannabærinn Hveragerði – fyrstu árin“.
Mynd eftir Aldísi Hafsteinsdóttur.
Skoðið Myndasafnið til að sjá fleiri myndir.

Boðskort

21 jún
21. júní 2012

Listamannabærinn Hveragerði

15 jún
15. júní 2012

Sýningin „Listamannabærinn Hveragerði“ verður opnuð í verslunarmiðstöðinni við Sunnumörk, föstudaginn 22. júní 2012 kl. 17.00. Sama dag hefst garðyrkju- og blómasýningin Blóm í bæ og má því með sanni segja að blómstrandi menning ráði ríkjum þessa daga í Hveragerði.

Börn skáldanna

12 ágú
12. ágúst 2011

Börn skáldanna stilltu sér upp til myndatöku á sýningunni „Hveragerði – vin skáldanna“ í Þorlákssetri 12. ágúst 2011. Þau eru frá vinstri: Heiðdís Gunnarsdóttir, Svanur Jóhannesson, Halldór Gunnarsson, Inga Dóra Jóhannesdóttir, Vildís Kristmannsdóttir og Hrefna Kristmannsdóttir.