02 maí

Stjórn Listvinafélagsins í Hveragerði

Ný stjórn Listvinafélagsins í Hveragerði var kjörin þann 30. apríl 2016. Gísli Páll Pálsson var kjörinn formaður og stjórnin skipti síðan með sér verkum: Inga Jónsdóttir varaformaður, Svanur Jóhannesson gjaldkeri, Njörður Sigurðsson ritari, Guðrún Tryggvadóttir meðstjórnandi og Hlíf Arndal og Sæunn Freydís Grímsdóttir eru varamenn í stjórn.

Breytingar hafa orðið á stjórn Listvinafélagsins. Á fundi stjórnar 30. ágúst 2016 tók varafomaður Inga Jónsdóttir við sem formaður, en Gísli sagði sig úr stjórn. Hlíf Arndal kom inn sem aðalmaður. Fullskipað verður í stjórn á næsta aðalfundi. Stjórnin þakkar Gísla góð störf fyrir félagið.