Frá listsýningu Listvinafélagsins í Hveragerði (í Drullusundi)

20 ágú
20. ágúst 2017

Sex listamenn skiluðu inn myndum á sýningu Listvinafélagsins í Hveragerði. Þær voru settar upp í sundinu á milli Hveramarkar og Bláskóga.

Listamennirnir eru:
Mýrmann
Jónína Jónsdóttir
Bryndís Björgvinsdóttir
Sæunn Freydís Grímsdóttir
Pjetur Hafstein Lárusson
Norma Samúelsdóttir

0 svör

Skildu eftir svar

Taktu þátt í umræðunni!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *