Listamenn í Hveragerði

Veljið flokk t.d. Listgrein og skrifið síðan nafn listgreinar í auða reitinn. t.d. Myndlist.
Þá birtast allir myndlistarmenn sem skráðir eru inn í grunninn.
Listgreinar eru: Myndlist, hönnun, bókmenntir, kvikmyndagerð, tónlist, leiklist og dans.

Search:
NafnListgreinUpplýsingarMynd
Árni Svavarsson Myndlist
Nicolas Moreaux Myndlist, Tónlist Bass player composer photographer
Eydís Björk Guðmundsdóttir Myndlist, Kvikmyndagerð Ljósmyndari
Ottó Geir Borg Kvikmyndagerð Handritshöfundur
Svala Ólafdóttir Myndlist, Hönnun Fædd 1954. 1985 BFA - San Francisco Art Institute. 2000 MA, painting and printmaking. The University of Texas at El Paso, TX . 2002 MFA from New Mexico State University in Las Cruces, NM. Been working as an art professor in various universities in the US for 18 years. Diploma í kennslufræðum frá Listháskóla Ílsand 2018. Hef kennslu í textíl í ágíst 2018 við Fellaskóla í Reykjavík.
Karl Jónatansson Tónlist f. 24.02. 1924, d. 03.01.2016 Karl Jónatansson tónlistarmaður og tónlistarkennari hóf búskap sinn í Frumskógum 4 með konu sinni Sólveigu Björgvinsdóttur árið 1948. Karl var þekktastur fyrir harmonikuleik og er án efa sá harmonikukennari sem kennt hefur fleira fólki á harmoniku á Íslandi en nokkur annar. Karl og Sólveig fluttust frá Hveragerði nokkrum árum síðar og fékkst Karl bæði við hljómsveitastjórn t.d. í Vetrargarðinum ásamt að leika með nokkrum hljómsveitum, bæði á harmoniku en einnig á trompet og saxafón. Karl varð fyrsta stjórnandi harmonikuþáttarins á RÚV sem margir kannast við. Karl var mikill félagsmálamaður og frumkvöðull í útbreiðslu harmonikunnar. Hann stofnaði Félag Harmonikuunnenda í Reykjavík, Félag Harmonikuunnenda við Eyjafjörð, Harmonikufélag Reykjavíkur og var einn aðal hvatamaður og fyrsti formaður Landssambands Íslenskra Harmonikufélaga sem og fyrrgreindra félaga. Karl og Sólveig bjuggu lengst af í Reykjavík en fluttust í Hveragerði 2013 og enduðu sinn búskap í Frumskógum 6, þar sem Sólveig býr enn.
Ragnheiður Helga Jónsdóttir Myndlist Mála aðalega vatnslita- og olíukrítarmyndir.
Gréta Berg Bergsveinsdóttir Myndlist Fædd 1948 á Akureyri. Áhugasvið: Sköpun upp úr ljóðum, sköpun hugarmynda, táknmynda, andlegar myndir, álfar og lifandi náttúra, líf í öðrum víddum, teikningar í blýant og krít. Vinnur í olíu, akrýl, myndir á steinum í flæðivinnu, táknmyndir. Menntun: Listabraut FB 2002-2005, Myndlistarskólinn í Reykjavík og á Akureyri, nám í listmeðferð (Art Therapy). Hefur skapað sína eigin meðferð í "Myndsköpun" í hóp á HNLFÍ. Gréta er félagi í Sambandi íslenskra myndlistarmanna (SÍM). Upplýsingar um hana og slóð að myndum hennar er að finna á www.umm.is. Gréta er með vinnustofu á heimili sínu að Kambahrauni 35, sími 663-8975.
Guðmundur Kristmundsson Tónlist
© Höfundarréttur 2011–2013 Listvinafélagið í Hveragerði