Listsýning í Drullusundi

10 ágú
10. ágúst 2017

18.-20. ágúst 2017
Listvinafélagið í Hveragerði stendur fyrir listsýningu í Drullusundi á Blómstrandi dögum.
Hvergerðingar á öllum aldri, jafnt lærðir sem leiknir listamenn, eru hvattir til að taka þátt og skila inn verki til Listasafns Árnesinga eða Bókasafnsins í Hveragerði fyrir þ. 16. ágúst nk.

Verkin geta verið málverk, teikning eða ljósmynd í stærðinni A-3 eða A-4.

Látið endilega titil og nafn fylgja.

LISTVINAFÉLAGIÐ Í HVERAGERÐI

0 svör

Skildu eftir svar

Taktu þátt í umræðunni!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *