Tag Archive for: Sýning 2012

Listamannabærinn Hveragerði

15 jún
15. júní 2012

Sýningin „Listamannabærinn Hveragerði“ verður opnuð í verslunarmiðstöðinni við Sunnumörk, föstudaginn 22. júní 2012 kl. 17.00. Sama dag hefst garðyrkju- og blómasýningin Blóm í bæ og má því með sanni segja að blómstrandi menning ráði ríkjum þessa daga í Hveragerði.