Jólin koma gefin út á ensku

02 Dec
Wednesday December 2nd, 2015

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum er nú komin út í enskri þýðingu Hallbergs Hallmundssonar. Bókina prýða sem fyrr frábærar teikningar Tryggva Magnússonar. Jólin koma hefur í áratugi verið ein vinsælasta barnabók í flokki ljóða sem gefin hefur verið út á Íslandi og verið endurprentuð meira en þrjátíu sinnum.

Nánari upplýsingar er að finna á Facebook.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *