Listsýning í Drullusundi

10 Aug
Thursday August 10th, 2017

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

18.-20. ágúst 2017
Listvinafélagið í Hveragerði stendur fyrir listsýningu í Drullusundi á Blómstrandi dögum.
Hvergerðingar á öllum aldri, jafnt lærðir sem leiknir listamenn, eru hvattir til að taka þátt og skila inn verki til Listasafns Árnesinga eða Bókasafnsins í Hveragerði fyrir þ. 16. ágúst nk.

Verkin geta verið málverk, teikning eða ljósmynd í stærðinni A-3 eða A-4.

Látið endilega titil og nafn fylgja.

LISTVINAFÉLAGIÐ Í HVERAGERÐI

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *