Jólin koma gefin út á ensku

02 des
2. desember 2015

Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum er nú komin út í enskri þýðingu Hallbergs Hallmundssonar. Bókina prýða sem fyrr frábærar teikningar Tryggva Magnússonar. Jólin koma hefur í áratugi verið ein vinsælasta barnabók í flokki ljóða sem gefin hefur verið út á Íslandi og verið endurprentuð meira en þrjátíu sinnum.

Nánari upplýsingar er að finna á Facebook.

0 svör

Skildu eftir svar

Taktu þátt í umræðunni!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *