Myndir

Myndir frá kynningu Listvinafélagsins

11 nóv
11. nóvember 2012

Myndir eftir Einar Bergmund frá kynningu Listvinafélags Hveragerðis 10. nóvember 2012.

Listamannabærinn Hveragerði – fyrstu árin

29 jún
29. júní 2012

Myndir frá opnun sýningarinnar „Listamannabærinn Hveragerði – fyrstu árin“.
Mynd eftir Aldísi Hafsteinsdóttur.
Skoðið Myndasafnið til að sjá fleiri myndir.

Listamannabærinn Hveragerði

15 jún
15. júní 2012

Sýningin „Listamannabærinn Hveragerði“ verður opnuð í verslunarmiðstöðinni við Sunnumörk, föstudaginn 22. júní 2012 kl. 17.00. Sama dag hefst garðyrkju- og blómasýningin Blóm í bæ og má því með sanni segja að blómstrandi menning ráði ríkjum þessa daga í Hveragerði.

Börn skáldanna

12 ágú
12. ágúst 2011

Börn skáldanna stilltu sér upp til myndatöku á sýningunni „Hveragerði – vin skáldanna“ í Þorlákssetri 12. ágúst 2011. Þau eru frá vinstri: Heiðdís Gunnarsdóttir, Svanur Jóhannesson, Halldór Gunnarsson, Inga Dóra Jóhannesdóttir, Vildís Kristmannsdóttir og Hrefna Kristmannsdóttir.