Menningarstund í Listasafni Árnesinga
Þann 30. apríl s.l. var Menningarstund í Listasafni Árnesinga. Þar var rifjuð upp saga frumkvöðla menningarlífs í Hveragerði í tali og tónum.
Svanur Jóhannesson flutti erindið „Listamannabærinn Hveragerði um miðja tuttugustu öld“ og hér getið þið heyrt það og séð.
Verkefnið var samstarfsverkefni Hveragerðisbæjar, Listvinafélags Hveragerðis og Sögufélags Árnesinga og hlaut styrk frá Menningarráði Suðurlands.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!