Listamenn í Hveragerði

Veljið flokk t.d. Listgrein og skrifið síðan nafn listgreinar í auða reitinn. t.d. Myndlist.
Þá birtast allir myndlistarmenn sem skráðir eru inn í grunninn.
Listgreinar eru: Myndlist, hönnun, bókmenntir, kvikmyndagerð, tónlist, leiklist og dans.

Search:
NafnListgreinUpplýsingarMynd
Ragnheiður Helga Jónsdóttir Myndlist
Norma E. Samúelsdóttir Myndlist Félagi í Rithöfundasambandi Íslands síðan 1982 Félagi í Myndlistafélagi Árnessýslu um skeið.
Heimir Eyvindarson Tónlist
Sighvatur Adam Sighvatsson Hönnun Ég er sjálfmenntaður maður með áhuga að búa til steinlist, skartgripir, lampar og skálar sem eru gerðir úr íslenskum steinum úr íslenskri náttúru. Skart er bæði gert úr íslenskum steinum ásamt erlendum eðalsteinum. Allt er handunnið og ætlast til að duga kynslóð eftir kynslóð. Heimasiða www.adamsrocks.com
Marteinn Þórsson Kvikmyndagerð
Guðrún Eva Mínervudóttir Bókmenntir
Greta Guðnadóttir Tónlist
Sæunn Freydís Grímsdóttir Myndlist Sæunn er fædd 1948 á Blönduósi en ólst upp í Vatnsdalnum fram undir tvítugt. Flutti til Reykjavíkur með eiginmanni og ungri dótttur 1967. Félagi í Myndlistarfélagi Árnessýslu. Mála olíu- og vatnslitamyndir og fæst örlítið við ljóðagerð. Hlusta á upplestur og les með félögum í Bókmenntahópi eldri borga í Hveragerði og syng í kór þeirra, Hverafuglum. Nýt þess að planta trjám, sjá þau vaxa frá fræi og stækka upp með hverju ári sem líður.
Þórhallur Hróðmarsson Tónlist Þórhallur hefur gert rúmlega 100 laglínur við eigin ljóð og annarra. Afraksturinn má finna á vef hans, sem ber titilinn "Tónar og ljóð".
Guðrún Arndís Tryggvadóttir Myndlist F. 1958. 1974-78 Myndlista- og handíðaskóli Íslands. 1978-79 École Nationale Supérieure des Beaux-Arts í París. 1979-83 Akademie der Bildenden Künste í München þar sem hún fékk æðstu viðurkenningu skólans „Debütanten Förderpreis“ við útskrift. Guðrún bjó, nam og starfaði erlendis samtals um 18 ára skeið og sýndi í virtum galleríum og söfnum hér á landi og bæði austanhafs og vestan. Guðrún rak Myndlistarskólann Rými í Reykjavík á árunum 1992-93, listræna auglýsingastofu og gallerí Kunst & Werbung í Þýskalandi í 6 ár og ART-AD auglýsinga- og hönnunarstofu hér á landi frá heimkomu árið 2000. Árið 2006 stofnaði Guðrún vefinn Náttúran.is og fræðir um umhverfið og náttúruna í gegnum myndir og orð. Guðrún er formaður Listvinafélags Hveragerðis. Sjá ferilskrá á natturan.is/greinar/1132/
© Höfundarréttur 2011–2013 Listvinafélagið í Hveragerði