Menningarstund í Listasafni Árnesinga

20 jún
20. júní 2013

Þann 30. apríl s.l. var Menningarstund í Listasafni Árnesinga. Þar var rifjuð upp saga frumkvöðla menningarlífs í Hveragerði í tali og tónum.

Svanur Jóhannesson flutti erindið „Listamannabærinn Hveragerði um miðja tuttugustu öld“ og hér getið þið heyrt það og séð.

Verkefnið var samstarfsverkefni Hveragerðisbæjar, Listvinafélags Hveragerðis og Sögufélags Árnesinga og hlaut styrk frá Menningarráði Suðurlands.

0 svör

Skildu eftir svar

Taktu þátt í umræðunni!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *