Ný stjórn Listvinafélagsins

04 May
Wednesday May 4th, 2016

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Ný stjórn Listvinafélagsins í Hveragerði var kjörin þann 30. apríl 2016. Gísli Páll Pálsson var kjörinn formaður og stjórnin skipti síðan með sér verkum: Inga Jónsdóttir varaformaður, Svanur Jóhannesson gjaldkeri, Njörður Sigurðsson ritari, Guðrún Tryggvadóttir meðstjórnandi og Hlíf Arndal og Sæunn Freydís Grímsdóttir eru varamenn í stjórn.

Fundargerðir aðalfunda má finna hér.

Uppfært: 19. september 2016: Breytingar hafa orðið á stjórn Listvinafélagsins. Á fundi stjórnar 30. ágúst sl. tók varaformaður Inga Jónsdóttir við sem formaður, en Gísli sagði sig úr stjórn. Hlíf Arndal kom inn sem aðalmaður.  Fullskipað verður í stjórn á næsta aðalfundi. Stjórnin þakkar Gísla góð störf fyrir félagið.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *