Gunnar Benediktsson
Gunnar Benediktsson was born on October 9th, 1892 at Viðborð in East Skaftafellssýsla. He was a priest in Grundarþing from 1920-31. He gave talks and lectures all over the country in 1932-42 and also worked as a labourer. He was a campaigner for socialism and national freedom in Iceland.
Editor: Nýi tíminn newspaper 1932–34, Nýja dagblaðið newspaper 1941, Réttur magazine 1942, Nýi tíminn newspaper 1943–46. Alternate congressman for a time in 1945. Member of government appointed inter-congressional committees on postal issues and on the new road over Hellisheiði. Teacher at Eyrarbakki middle school 1935-41 and Hveragerði middle school 1946–67, headmaster 1956–58. Teacher at Hveragerði’s women college and Reykir agricultural college.
Hér er kominn hreppur nýr,
hann er sagður kostarýr,
þegar lífs við brjótum brýr,
bæði segi og skrifa.
Í öllum hreppnum engin mold,
í að greftra látið hold.
Við neyðumst til að nuddast við að lifa.
En svo er aftur önnur sveit,
einstaklega kostafeit,
enga frjórri augað leit,
um að tala og skrifa.
Þar er þessi þykka mold,
þar má greftra látið hold,
þar eru menn sem þurfa ekki að lifa.
The content of these stanzas Vísur um vandamál Hvergerðinga
(A poem on the concerns of the people of Hveragerði) is roughly the following:
Here we have a new parish,
that is regarded as poor.
In all the shire there is no soil
for burying those who have died.
So we just have to keep on living.
However there is another parish elsewhere,
exceedingly fruitful and rich.
A better land no one ever saw.
And they have this rich soil
for burying those who have died.
So there you will find those that do not need to live.
Sögur úr Keldudal 1914
Vakna þú 1924
Niður hjarnið 1925
Við þjóðveginn 1926
Var Jesús sonur Jósefs? 1927
Anna Sighvatsdóttir 1930
Ævisaga Jesú frá Nazaret 1930
Njálsgata 1 og Kirkjustræti 16 1932
Baráttan um barnssálina 1932
Bæjarstjórnin og Biblían 1933
Sýn mér trú þína af verkunum 1936
Frá hugsjónum til hermdarverka 1937
Skilningstré góðs og ills 1939
Sóknin mikla, um Finnagaldur 1940
Það brýtur á boðum 1941
Stéttir og stefnur 1942
Frá draumum til dáða 1943
Að elska og lifa 1943
Hinn gamli Adam í oss 1944
Bóndinn í Kreml 1945
Um daginn og veginn 1949
Saga þín er saga vor 1952
Ísland hefur jarl 1954
Snorri skáld í Reykholti 1957
Sagnameistarinn Sturla 1961
Skriftamál uppgjafaprests 1962
Skyggnzt umhverfis Snorra 1967
Stungið niður stílvopni 1973
Stiklað á stóru 1976
Rýnt í fornar rúnir 1976
Í flaumi lífsins fljóta 1977
Að leikslokum 1978
Oddur frá Rósuhúsi 1982
Snæbjörn galti, útvarpsleikrit
Húsfreyjan í Hruna, óútgefið
Hermynia zur Muhlen – Einu sinni var…
ævintýri 1932
Ivar Lo-Johansson – Gatan 1944
Marika Stiernstedt – Pólsk bylting 1946
Wanda Wassilewska – Í alveldi ástar 1947